Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes er fullkominn kostur fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 12:00 Victor Valdes vann allt sem hægt er að vinna með Barcelona. vísir/getty Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45
Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15
Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti