Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes er fullkominn kostur fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 12:00 Victor Valdes vann allt sem hægt er að vinna með Barcelona. vísir/getty Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45
Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15
Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02