Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes er fullkominn kostur fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 12:00 Victor Valdes vann allt sem hægt er að vinna með Barcelona. vísir/getty Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45
Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15
Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02