19 ára skotinn til bana af lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 15:28 Viðbúnaður lögreglunnvar í Madison var mikill. Vísir/AP Lögregluþjónn skaut hinn 19 ára Tony Robbinson til bana í gærkvöldi. Yfirmaður lögreglunnar í Madison í Bandaríkjunum sagði að skoti hefði verið hleypt af eftir átök á milli Robbinson og lögregluþjóns, en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið vopnaður eða ekki. Hópur fólks kom saman við staðinn þar sem Robbinson var skotinn í gær og kölluðu þau: „Svört líf skipta máli“, eða „Black lives matter“. Samkvæmt AP fréttaveitunni fékk lögreglan tilkynningu um að maður væri að stökkva fyrir umferð og að hann hefði gengið í skrokk á öðrum. Lögregluþjónninn bankaði á dyrnar á íbúð sem grunur lék á að maðurinn væri í, en segist hafa brotið sér leið inn eftir að hafa heyrt hljóð úr íbúðinni. Þá segir lögreglan að maðurinn hafi ráðist á lögregluþjóninn sem hleypti af fleiri en einu skoti. Robbinson lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Borgarstjóri Madison sagði þetta vera sorglegt atvik og benti á að vegna laga, þurfa utanaðkomandi aðilar að rannsaka slík mál. Því getur lögreglan ekki veitt miklar upplýsingar um rannsóknina, né atvikið. Hann bað fólk um að sýna stillingu og leyfi rannsókn að fara fram. Mikil reiði hefur verið í Bandaríkjunum undanfarna mánuði vegna fjölda atvika þar sem lögregluþjónar hafa skotið unga svarta menn til bana. Tengdar fréttir Þúsundir mótmæltu í Washington DC Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn. 13. desember 2014 23:55 Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49 Lögreglumenn ákærðir fyrir morð Skutu heimilislausan mann til bana í mars í fyrra. 13. janúar 2015 15:37 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Lögreglumaður í New York kærður fyrir að bana óvopnuðum manni Skaut hinn 28 ára gamla Akai Gurley, að því er virðist fyrir slysni. 10. febrúar 2015 23:32 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Darren Wilson ekki ákærður Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaðan ungling í Ferguson í Missouri til bana, mun ekki vera sóttur til saka vegna þessa. 5. mars 2015 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Lögregluþjónn skaut hinn 19 ára Tony Robbinson til bana í gærkvöldi. Yfirmaður lögreglunnar í Madison í Bandaríkjunum sagði að skoti hefði verið hleypt af eftir átök á milli Robbinson og lögregluþjóns, en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið vopnaður eða ekki. Hópur fólks kom saman við staðinn þar sem Robbinson var skotinn í gær og kölluðu þau: „Svört líf skipta máli“, eða „Black lives matter“. Samkvæmt AP fréttaveitunni fékk lögreglan tilkynningu um að maður væri að stökkva fyrir umferð og að hann hefði gengið í skrokk á öðrum. Lögregluþjónninn bankaði á dyrnar á íbúð sem grunur lék á að maðurinn væri í, en segist hafa brotið sér leið inn eftir að hafa heyrt hljóð úr íbúðinni. Þá segir lögreglan að maðurinn hafi ráðist á lögregluþjóninn sem hleypti af fleiri en einu skoti. Robbinson lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Borgarstjóri Madison sagði þetta vera sorglegt atvik og benti á að vegna laga, þurfa utanaðkomandi aðilar að rannsaka slík mál. Því getur lögreglan ekki veitt miklar upplýsingar um rannsóknina, né atvikið. Hann bað fólk um að sýna stillingu og leyfi rannsókn að fara fram. Mikil reiði hefur verið í Bandaríkjunum undanfarna mánuði vegna fjölda atvika þar sem lögregluþjónar hafa skotið unga svarta menn til bana.
Tengdar fréttir Þúsundir mótmæltu í Washington DC Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn. 13. desember 2014 23:55 Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49 Lögreglumenn ákærðir fyrir morð Skutu heimilislausan mann til bana í mars í fyrra. 13. janúar 2015 15:37 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Lögreglumaður í New York kærður fyrir að bana óvopnuðum manni Skaut hinn 28 ára gamla Akai Gurley, að því er virðist fyrir slysni. 10. febrúar 2015 23:32 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Darren Wilson ekki ákærður Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaðan ungling í Ferguson í Missouri til bana, mun ekki vera sóttur til saka vegna þessa. 5. mars 2015 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Þúsundir mótmæltu í Washington DC Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn. 13. desember 2014 23:55
Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49
Lögreglumenn ákærðir fyrir morð Skutu heimilislausan mann til bana í mars í fyrra. 13. janúar 2015 15:37
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05
Lögreglumaður í New York kærður fyrir að bana óvopnuðum manni Skaut hinn 28 ára gamla Akai Gurley, að því er virðist fyrir slysni. 10. febrúar 2015 23:32
Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00
Darren Wilson ekki ákærður Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaðan ungling í Ferguson í Missouri til bana, mun ekki vera sóttur til saka vegna þessa. 5. mars 2015 07:00