Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 22:17 Swansea saknaði Gylfa í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17 Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53
Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03