Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 22:17 Swansea saknaði Gylfa í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17 Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53
Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03