Fanndís með Messi-tilþrif í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2015 15:00 Fanndís Friðriksdóttir. Vísir/Ernir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30
Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25
Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00
Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15