Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 22:17 Swansea saknaði Gylfa í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17 Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53
Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03