Táningsstúlka barin til dauða í Nígeríu Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 12:01 Frá vettangi sprengjuárásar í Bauchi í febrúar. Vísir/EPA Hópur fólks barði táningsstúlku til bana og kveiktu í líki hennar, í borginni Bauchi í Nígeríu. Stúlkan vildi ekki láta leita á sér við hlið að fjölmennum markaði í borginni. Önnur stúlka var handtekin. Báðar stúlkurnar neituðu að láta leita á sér en hópur fólks yfirbugaði aðra þeirra og fann tvær flöskur á henni. Þá var hún barin til dauða með bareflum og dekk, sem búið var að hella bensíni yfir, sett um höfuð hennar og kveikt var í því. Talsmaður lögreglunnar í borginni segir AP fréttaveitunni að það sé ólíklegt að hún hafi ætlað að fremja sjálfsmorðsárás. Sérstaklega þar sem engin sprengja hafi sprungið þegar fólkið réðst á hana. Hann sagði stúlkuna vera fórnarlamb múgæsings. Undanfarin misseri hafa stúlkur allt að tíu ára gamlar verið notaðar af Boko Haram til sjálfsmorðsárása. Hryðjuverkasamtökin hafa rænt hundruðum stúlkna og þykir mögulegt að þeir séu að nota einhverjar þeirra. Ekki liggur fyrir hvort þær séu að sprengja sprengjurnar eða að þær séu sprengdar úr fjarska. Tengdar fréttir Drápu rúmlega 300 liðsmenn Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að fjöldi liðsmanna hryðjuverkasamtakanna hafi náðst og vopn þeirra gerð upptæk. 18. febrúar 2015 14:21 Kona barin til dauða í Nígeríu Múgur manns barði unga konu til dauða í Bauchi í norðausturhluta Nígeríu í gær.Haldið var að hún ætlaði að svipta sig lífi í sjálfsmorðssprengjuárás. 2. mars 2015 07:00 Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23. febrúar 2015 07:44 32 létust í árásum Boko Haram Forseti Nígeríu fyllyrðir að herinn hafi náð yfirhöndinni í baráttunni við hryðjuverkahópinn. 26. febrúar 2015 23:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hópur fólks barði táningsstúlku til bana og kveiktu í líki hennar, í borginni Bauchi í Nígeríu. Stúlkan vildi ekki láta leita á sér við hlið að fjölmennum markaði í borginni. Önnur stúlka var handtekin. Báðar stúlkurnar neituðu að láta leita á sér en hópur fólks yfirbugaði aðra þeirra og fann tvær flöskur á henni. Þá var hún barin til dauða með bareflum og dekk, sem búið var að hella bensíni yfir, sett um höfuð hennar og kveikt var í því. Talsmaður lögreglunnar í borginni segir AP fréttaveitunni að það sé ólíklegt að hún hafi ætlað að fremja sjálfsmorðsárás. Sérstaklega þar sem engin sprengja hafi sprungið þegar fólkið réðst á hana. Hann sagði stúlkuna vera fórnarlamb múgæsings. Undanfarin misseri hafa stúlkur allt að tíu ára gamlar verið notaðar af Boko Haram til sjálfsmorðsárása. Hryðjuverkasamtökin hafa rænt hundruðum stúlkna og þykir mögulegt að þeir séu að nota einhverjar þeirra. Ekki liggur fyrir hvort þær séu að sprengja sprengjurnar eða að þær séu sprengdar úr fjarska.
Tengdar fréttir Drápu rúmlega 300 liðsmenn Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að fjöldi liðsmanna hryðjuverkasamtakanna hafi náðst og vopn þeirra gerð upptæk. 18. febrúar 2015 14:21 Kona barin til dauða í Nígeríu Múgur manns barði unga konu til dauða í Bauchi í norðausturhluta Nígeríu í gær.Haldið var að hún ætlaði að svipta sig lífi í sjálfsmorðssprengjuárás. 2. mars 2015 07:00 Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23. febrúar 2015 07:44 32 létust í árásum Boko Haram Forseti Nígeríu fyllyrðir að herinn hafi náð yfirhöndinni í baráttunni við hryðjuverkahópinn. 26. febrúar 2015 23:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Drápu rúmlega 300 liðsmenn Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að fjöldi liðsmanna hryðjuverkasamtakanna hafi náðst og vopn þeirra gerð upptæk. 18. febrúar 2015 14:21
Kona barin til dauða í Nígeríu Múgur manns barði unga konu til dauða í Bauchi í norðausturhluta Nígeríu í gær.Haldið var að hún ætlaði að svipta sig lífi í sjálfsmorðssprengjuárás. 2. mars 2015 07:00
Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23. febrúar 2015 07:44
32 létust í árásum Boko Haram Forseti Nígeríu fyllyrðir að herinn hafi náð yfirhöndinni í baráttunni við hryðjuverkahópinn. 26. febrúar 2015 23:28