Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 13:19 Rússar segjast hafa eyðilagt stóran hluta olíuframleiðslu ISIS. Vísir/EPA Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00