James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 22:01 James Rodríguez fagnar sínu sjötta marki á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. Mark James Rodríguez dugði þó ekki Kólumbíu sem er úr leik á HM eftir 1-2 tap í frábærum leik á móti Brasilíu í átta liða úrslitunum á HM í Brasilíu. James Rodríguez skoraði í öllum fimm leikjum Kólumbíumanna í keppninni og er markahæsti maður mótsins með sex mörk eða tveimur mörkum meira en næsti maður. Pelé er sá eini sem var yngri en hann þegar hann skoraði sitt sjötta mark á HM í Svíþjóð 1958 en Pelé var þá aðeins 17 ára gamall. James Rodríguez verður 23 ára 12. júlí næstkomandi. Aðeins fimm aðrir leikmenn hafa náð að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í lokakeppni HM en það eru Brasilíumaðurinn Leonidas, Ungverjinn György Sárosi, Frakkinn Just Fontaine, Perúmaðurinn Teófilo Cubillas og Vestur-Þjóðverjinn Gerd Müller.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. Mark James Rodríguez dugði þó ekki Kólumbíu sem er úr leik á HM eftir 1-2 tap í frábærum leik á móti Brasilíu í átta liða úrslitunum á HM í Brasilíu. James Rodríguez skoraði í öllum fimm leikjum Kólumbíumanna í keppninni og er markahæsti maður mótsins með sex mörk eða tveimur mörkum meira en næsti maður. Pelé er sá eini sem var yngri en hann þegar hann skoraði sitt sjötta mark á HM í Svíþjóð 1958 en Pelé var þá aðeins 17 ára gamall. James Rodríguez verður 23 ára 12. júlí næstkomandi. Aðeins fimm aðrir leikmenn hafa náð að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í lokakeppni HM en það eru Brasilíumaðurinn Leonidas, Ungverjinn György Sárosi, Frakkinn Just Fontaine, Perúmaðurinn Teófilo Cubillas og Vestur-Þjóðverjinn Gerd Müller.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04
Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48
Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16
Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30