Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 18:16 Miroslav Klose fagnar sigri með hetju Þjóðverja Mats Hummels. Vísir/Getty Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. Þjóðverjar unnu 1-0 sigur á Frökkum í leiknum og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitunum á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð. Miroslav Klose hefur verið með í öllum þessum fjórum liðum og er því fyrsti knattspyrnumaðurinn í sögunni sem kemst í undanúrslit á fjórum heimsmeistarakeppnum. Fyrir leikinn var Klose einn af ellefu leikmönnum sem höfðu komist þrisvar sinnum í undanúrslit á HM í fótbolta en nú á hann metið einn. Klose fékk í fyrsta sinn sæti í byrjunarliði Joachim Löw en tókst ekki að skora sitt sextánda HM-mark áður en Löw tók hann af velli á 69. mínútu.Oftast í undanúrslit á HM í fótbolta:4 sinnum Miroslav Klose, Þýskalandi3 sinnum Wolfgang Overath, Vestur-Þýskalandi Franz Beckenbauer, Vestur-Þýskalandi Uwe Seeler, Vestur-Þýskalandi Pierre Littbarski, Vestur-Þýskalandi Lothar Matthäus, Vestur-Þýskalandi Cafu, Brasilíu Rivelino, Brasilíu Karl-Heinz Schnellinger, Vestur-Þýskalandi Pelé, Brasilíu Horst-Dieter Höttges, Vestur-Þýskalandi HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. Þjóðverjar unnu 1-0 sigur á Frökkum í leiknum og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitunum á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð. Miroslav Klose hefur verið með í öllum þessum fjórum liðum og er því fyrsti knattspyrnumaðurinn í sögunni sem kemst í undanúrslit á fjórum heimsmeistarakeppnum. Fyrir leikinn var Klose einn af ellefu leikmönnum sem höfðu komist þrisvar sinnum í undanúrslit á HM í fótbolta en nú á hann metið einn. Klose fékk í fyrsta sinn sæti í byrjunarliði Joachim Löw en tókst ekki að skora sitt sextánda HM-mark áður en Löw tók hann af velli á 69. mínútu.Oftast í undanúrslit á HM í fótbolta:4 sinnum Miroslav Klose, Þýskalandi3 sinnum Wolfgang Overath, Vestur-Þýskalandi Franz Beckenbauer, Vestur-Þýskalandi Uwe Seeler, Vestur-Þýskalandi Pierre Littbarski, Vestur-Þýskalandi Lothar Matthäus, Vestur-Þýskalandi Cafu, Brasilíu Rivelino, Brasilíu Karl-Heinz Schnellinger, Vestur-Þýskalandi Pelé, Brasilíu Horst-Dieter Höttges, Vestur-Þýskalandi
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48
Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15