Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 18:04 Mats Hummels skorar og Thomas Müller, markahæsti leikmaðurinn úr þýsku deildinni á HM, fagnar. Vísir/Getty Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48