Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 15:48 Vísir/Getty Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira