Atvikið er ekki fyrsta umdeilda atvikið sem Kjartan Henry lendir í. Sitt sýndist hverjum um hvort þetta var viljandi eður ei hjá Kjartani.
Kjartan Henry þvertók hinsvegar fyrir allt slíkt á Twitter-síðu sinni í gær og skoraði á fólk að spyrja Atla Jens hvort hann hafi farið meiddur af velli vegna þess.
Endilega spyrjið Atla Jens hvort að ég hafi stigið viljandi á hann og hvort að hann hafi þurft að fara af velli vegna þess.
— Kjartan Henry (@kjahfin) July 14, 2014