Danir taka þátt í loftárásum gegn íslamska ríkinu ingvar haraldsson skrifar 26. september 2014 21:29 Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í baráttunni gegn íslamska ríkinu. vísir/ap Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira
Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.
Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira
Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44
Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53
Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08
Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39
Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55