Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar

Í yfirlýsingu sem Gísli Freyr sendi frá sér í gær segir hann að það sé erfitt að útskýra af hverju hann hafi ekki viðurkennt brot sitt fyrr. „Mig tekur það mjög sárt gagnvart öllum þeim sem ég hef starfað með og hafa mátt sæta ásökunum í kjölfar þeirrar atburðarrásar sem ég ber ábyrgð á,“ sagði Gísli Freyr.
Tengdar fréttir

Dómur kveðinn upp í dag: Farið fram á þriggja ára fangelsi
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagði að játning Gísla Freys geti ekki talist til refsimildunar þar sem Gísli hafi ekki breytt afstöðu sinni fyrr en ljóst var að sönnunargögn nægðu til sakfellingar.

Svona var atburðarásin í lekamálinu
Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.

Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys
Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina.

Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær
Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum.

„Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“
Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook.

Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos.

Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Gísli Freyr grét í dómsal
Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni.

Fíladelfíusöfnuðurinn stendur með Gísla Frey
„Við viljum sjá hann vinna sig í gegnum þessa erfiðleika sem hann stendur í núna. Við þekkjum hann af góðu einu,“ segir formaður stjórnar Fíladelfíu.