Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2014 23:34 John Kerry ítrekaði afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar eigi fullan rétt á að verjast eldflaugaárásum Hamas-liða. Vísir/AFP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Kerry sagði í viðtali við BBC að ástandið á Gasa gæti stuðlað að því að menn sæju nauðsyn þess að vinna að svokallaðri „tveggja ríkja lausn“. Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu tillögu Egypta um 72 stunda vopnahlé á mánudagskvöldið. Átök hafa nú staðið yfir í fjórar vikur á Gasa og hafa þau kostað um 1.900 mannslíf. Ísraelsk og palestínsk stjórnvöld hafa sent sendinefndir til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, til að ræða möguleikann á lengra vopnahléi. Kerry ítrekaði í viðtalinu afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar væru í fullum rétti til að verja landið fyrir eldflaugaárásum Hamas-liða. Gasa Tengdar fréttir Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Kerry sagði í viðtali við BBC að ástandið á Gasa gæti stuðlað að því að menn sæju nauðsyn þess að vinna að svokallaðri „tveggja ríkja lausn“. Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu tillögu Egypta um 72 stunda vopnahlé á mánudagskvöldið. Átök hafa nú staðið yfir í fjórar vikur á Gasa og hafa þau kostað um 1.900 mannslíf. Ísraelsk og palestínsk stjórnvöld hafa sent sendinefndir til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, til að ræða möguleikann á lengra vopnahléi. Kerry ítrekaði í viðtalinu afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar væru í fullum rétti til að verja landið fyrir eldflaugaárásum Hamas-liða.
Gasa Tengdar fréttir Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46
Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00
Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00
Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24