Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 12:30 Danny Welbeck mun leika í treyju númer 23 hjá Arsenal. Vísir/Getty Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39