Arnþór Ari hefur rætt við FH og Víking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 12:00 Arnþór Ari Atlason er eftirsóttur. vísir/daníel Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30
Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45
Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00
Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07
Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18
Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00