Óvíst hvort viðræður beri árangur Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 16:17 Kerry ræddi við yfirvöld í Ísrael í vikunni. Nordicphotos/AFP Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna. Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna.
Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14