Innlent

Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal

vísir/kolbeinn tumi
Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. Hátt í tíu þúsund manns lögðu leið sína í Laugardalinn í gær en svo virðist sem að hátíðin hafi að mestu farið vel fram. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru á fjórða tug einstaklinga kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni í gærkvöldi og í nótt.

Fyrstu tónleikar dagsins hefjast klukkan tólf en hátíðinni lýkur síðan með tónleikum bandaríska rapparans Schoolboy Q.


Tengdar fréttir

Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku

Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku.

„Laugardalurinn er gimsteinn“

Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi.

Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd

Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni.

Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin

Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því.

Vaknaði nærbuxnalaus í röngu herbergi

Meðlimir hljómsveitarinnar Kaleo, þeir Daníel og Davíð, ræða nýlegan Evróputúr hljómsveitarinnar í þriðja þætti Secret Solstice.

Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina

Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni.

Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt

Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.