Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. júní 2014 21:31 Jakob segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. Vísir/Samsett Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“ Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34