Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. júní 2014 21:31 Jakob segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. Vísir/Samsett Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“ Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34