Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. júní 2014 21:31 Jakob segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. Vísir/Samsett Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“ Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34