Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Nítján ára konungur gerir það gott Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Nítján ára konungur gerir það gott Harmageddon