Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 21. júní 2014 14:54 Schoolboy á sviði. NordicPhotos/AFP Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014 Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29