„Laugardalurinn er gimsteinn“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 19:54 Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54