Tónlist

Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt

Fyrsti dagur Secret Solstice-hátíðarinnar er nú að baki og fór vel fram. Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld.

Ósk Gunnarsdóttir var á svæðinu fyrir hönd Popp TV og spjallaði við viðstadda í fyrsta þætti af þremur um hátíðina. Þáttinn má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir

Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku

Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku.

Banks vill hitta Björk

Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík.

Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd

Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni.

Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice

Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni.

Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina

Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni.

Enn bætist við á Secret Solstice

Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.