Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júní 2014 11:04 Schoolboy Q hélt tónleika á Nýja Sjálandi um helgina. Vísir/Getty Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar. Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar.
Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira