Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júní 2014 11:04 Schoolboy Q hélt tónleika á Nýja Sjálandi um helgina. Vísir/Getty Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira