Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Baldvin Þormóðsson skrifar 18. júní 2014 10:30 IRMA-hópurinn hefur gert þó nokkuð af víkingastyttum. vísir/gva „Við erum að reyna að koma með nýstárlega sýn á víkingaþemað,“ segir Hrund Atladóttir en hún kemur að allri listrænni stjórnun Secret Solstice-hátíðarinnar ásamt lista- og sviðsmyndahópnum IRMA. „Við erum að vinna í stórum víkingastyttum og veggmálverki af óminnishegranum úr Hávamálum,“ segir Hrund en hópurinn beitir sér sérstaklega fyrir að nota sem mest af endurunnum efnum. „Við fáum afganga frá Sorpu, Orkuveitunni og afgangskaðla og -net frá fiskveiðifyrirtækjum,“ segir Hrund. „Við fengum til dæmis fjóra kassa af strigapokum sem áttu að nýtast hjá fiskifélagi en við breyttum þeim í hengirúm fyrir gesti hátíðarinnar.“IRMA-hópurinn vinnur að veggmynd af Óminnishegranum.Hópurinn hefur verið að gera sviðsmyndir fyrir allar helstu kvikmyndir sem teknar eru upp hér á landi á borð við Noah en Hrund lýsir verkefninu fyrir Secret Solstice sem nokkurs konar sviðsmynd líka. „Þetta er í raun bara sviðsmynd fyrir partí.“ Þrátt fyrir mikla vinnu á bak við partísviðsmyndina hefur hópurinn náð að ljúka við meirihluta vinnunnar síðastliðinn mánuð í 1.200 fermetra vöruskemmu í Kópavogi. „Við erum með fullt af sjálfboðaliðum héðan og þaðan sem vinna í nokkra daga og fá armband á hátíðina í staðinn,“ segir Hrund en ljóst er að mikil eftirvænting ríkir fyrir hátíðinni sem fer fram næstu helgi.Það er hægara sagt en gert að breyta Laugardalnum í útitónleikasvæði.vísir/gva Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
„Við erum að reyna að koma með nýstárlega sýn á víkingaþemað,“ segir Hrund Atladóttir en hún kemur að allri listrænni stjórnun Secret Solstice-hátíðarinnar ásamt lista- og sviðsmyndahópnum IRMA. „Við erum að vinna í stórum víkingastyttum og veggmálverki af óminnishegranum úr Hávamálum,“ segir Hrund en hópurinn beitir sér sérstaklega fyrir að nota sem mest af endurunnum efnum. „Við fáum afganga frá Sorpu, Orkuveitunni og afgangskaðla og -net frá fiskveiðifyrirtækjum,“ segir Hrund. „Við fengum til dæmis fjóra kassa af strigapokum sem áttu að nýtast hjá fiskifélagi en við breyttum þeim í hengirúm fyrir gesti hátíðarinnar.“IRMA-hópurinn vinnur að veggmynd af Óminnishegranum.Hópurinn hefur verið að gera sviðsmyndir fyrir allar helstu kvikmyndir sem teknar eru upp hér á landi á borð við Noah en Hrund lýsir verkefninu fyrir Secret Solstice sem nokkurs konar sviðsmynd líka. „Þetta er í raun bara sviðsmynd fyrir partí.“ Þrátt fyrir mikla vinnu á bak við partísviðsmyndina hefur hópurinn náð að ljúka við meirihluta vinnunnar síðastliðinn mánuð í 1.200 fermetra vöruskemmu í Kópavogi. „Við erum með fullt af sjálfboðaliðum héðan og þaðan sem vinna í nokkra daga og fá armband á hátíðina í staðinn,“ segir Hrund en ljóst er að mikil eftirvænting ríkir fyrir hátíðinni sem fer fram næstu helgi.Það er hægara sagt en gert að breyta Laugardalnum í útitónleikasvæði.vísir/gva
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira