Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2014 21:30 Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Ólafur Karl Finsen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna á Samsung-vellinum í kvöld þar af annað þeirra úr vítaspyrnu. Hin mörkin skoruðu þeir Veigar Páll Gunnarsson og Arnar Már Björgvinsson. Stjarnan er þar með í frábærum málum fyrir seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en hann verður spilaður í Wales í næstu viku. Myndband með öllum fjórum mörkum Stjörnuliðsins í þessum sögulega leik eru nú aðgengileg inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40 Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum "Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 3. júlí 2014 22:04 Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Ólafur Karl Finsen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna á Samsung-vellinum í kvöld þar af annað þeirra úr vítaspyrnu. Hin mörkin skoruðu þeir Veigar Páll Gunnarsson og Arnar Már Björgvinsson. Stjarnan er þar með í frábærum málum fyrir seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en hann verður spilaður í Wales í næstu viku. Myndband með öllum fjórum mörkum Stjörnuliðsins í þessum sögulega leik eru nú aðgengileg inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40 Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum "Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 3. júlí 2014 22:04 Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40
Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum "Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 3. júlí 2014 22:04
Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57
Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53
Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59