Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. júlí 2014 22:04 Davíð Þór Viðarsson. Vísir/Valli „Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. „Við vildum passa okkur fyrst og fremst á því að fá ekki á okkur mark en við vildum bæta við mörkum. Um leið og fyrsta markið kom byrjuðum við að láta boltann ganga og gera það sem við erum góðir í.“ Það tók FH-inga langan tíma að skora fyrsta mark leiksins og það pirraði leikmenn liðsins. „Maður var orðinn pirraður og óþreyjufullur að bíða eftir markinu en um leið og það kom slökuðu menn aðeins á og við byrjuðum að spila okkar leik. Það var of mikið af lélegum sendingum og það vantaði bara neista í liðið fram að markinu. Við leyfðum þeim að komast upp með að drepa leikinn og náum ekki upp okkar takti.“ Davíð var ekki hrifinn af spilamennsku Glenavon í leiknum. „Það er erfitt að leika svona leiki gegn liðum sem reyna endalaust að tefja. Þeir höfðu engan sérstakan áhuga á að vinna leikinn heldur að reyna að komast í burtu með markalaust jafntefli og það gerði okkur erfitt fyrir.“ Davíð Þór fór sem ungur drengur með liði FH í leikinn gegn Glenovan fyrir nítján árum og hann man ennþá eftir leikjunum tveimur. „Það voru svosem engar ófarir þarna fyrir nítján árum, það var bara Höddi Magg sem klúðraði því,“ sagði Davíð léttur að lokum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40 Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
„Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. „Við vildum passa okkur fyrst og fremst á því að fá ekki á okkur mark en við vildum bæta við mörkum. Um leið og fyrsta markið kom byrjuðum við að láta boltann ganga og gera það sem við erum góðir í.“ Það tók FH-inga langan tíma að skora fyrsta mark leiksins og það pirraði leikmenn liðsins. „Maður var orðinn pirraður og óþreyjufullur að bíða eftir markinu en um leið og það kom slökuðu menn aðeins á og við byrjuðum að spila okkar leik. Það var of mikið af lélegum sendingum og það vantaði bara neista í liðið fram að markinu. Við leyfðum þeim að komast upp með að drepa leikinn og náum ekki upp okkar takti.“ Davíð var ekki hrifinn af spilamennsku Glenavon í leiknum. „Það er erfitt að leika svona leiki gegn liðum sem reyna endalaust að tefja. Þeir höfðu engan sérstakan áhuga á að vinna leikinn heldur að reyna að komast í burtu með markalaust jafntefli og það gerði okkur erfitt fyrir.“ Davíð Þór fór sem ungur drengur með liði FH í leikinn gegn Glenovan fyrir nítján árum og hann man ennþá eftir leikjunum tveimur. „Það voru svosem engar ófarir þarna fyrir nítján árum, það var bara Höddi Magg sem klúðraði því,“ sagði Davíð léttur að lokum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40 Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 3. júlí 2014 21:40
Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. 3. júlí 2014 21:57
Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. 3. júlí 2014 18:53
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Glenavon 3-0 | Glæsilegur lokakafli skóp sigurinn FH vann sannkallaðan þolinmæðissigur á Glenovan í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri FH. Þrátt fyrir töluverða yfirburði í leiknum kom fyrsta mark FH ekki fyrr en tíu mínútum fyrir leikslok. 3. júlí 2014 18:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59