„Horfið á það sem ég er að fara að gera“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 13:51 Minnisvarði var reistur á gangstéttinni þar se Brinsley skaut þá Wenjian Liu og Rafael Ramos. Vísir/AP Ismaaiyl Brinsley bað vegfarendur um að fylgjast með áður en hann skaut tvo lögreglumenn til bana í New York á laugardaginn. Eftir að hafa skotið lögreglumennina Wenjian Liu og Rafael Ramos, þar sem þeir sátu í lögreglubíl, hljóp hann niður í neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og framdi sjálfsmorð. Nokkrum klukkutímum áður hafði hann skotið fyrrverandi kærustu sína, en hún lifði árásina af. Brinsley hefur áður verið ákærður fyrir fjölda ofbeldisglæpa og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Brinsley hafði um nokkra vikna skeið skrifað ummæli á samfélagsmiðlum gegn lögreglu og stjórnvöldum vegna dauða Michael Brown og Eric Gardner. Brown var óvopnaður þegar hann var skotinn af lögregluþjóni og Gardner lést eftir að lögreglumenn tóku hann hálstaki.Færsla Brinsley á Instagram.Á vef Breska ríkisútvarpsins segir að Brinsley hafi sagt frá ætlunum sínum á Instagram skömmu fyrir árásina.„Ef þeir taka einn af okkur....Tökum við tvo af þeim. #ShootThePolice #RIPEricGardner #RIPMichaelBrown. Þetta gæti verið síðasta færslan mín,“ sagði Brinsley á Instagram. Einungis fáum mínútum fyrir árásina ræddi hann við tvo menn sem hann hitti út á götu. Hann spurði þá hvort þeir væru í gengi og hann bað þá um að fylgja sér á Instagram. Þá sagði hann: „Horfið á það sem ég er að fara að gera.“ Því næst gekk hann hjá bílnum sneri við og skaut fjórum skotum í gegnum rúðu lögreglubílsins farþegamegin. Lögregluþjónar í New York eru nú á varðbergi og svara ekki köllum nema á tveimur bílum. Þá er fylgst með samfélagsmiðlum og var maður í Tennessee handtekinn eftir að hann skrifaði að hann væri á leið til New York til að skjóta fleiri löggur. Tengdar fréttir Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49 Tveir lögreglumenn skotnir til bana í New York Lögregluþjónarnir tveir, Rafael Ramos og Wenjian Liu, voru skotnir til bana í Brooklyn-hverfinu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn svipti sig lífi skömmu síðar. 21. desember 2014 10:03 Barack Obama fordæmdi morð á lögreglumönnum Tveir lögreglumenn í New York voru myrtir á laugardagskvöld. Málið vekur óhug vestra. Obama forseti segir að lögreglumenn, sem hætti lífinu fyrir öryggi borgaranna, eigi að njóta virðingar hjá almenningi í hvívetna. 22. desember 2014 07:00 Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Ismaaiyl Brinsley bað vegfarendur um að fylgjast með áður en hann skaut tvo lögreglumenn til bana í New York á laugardaginn. Eftir að hafa skotið lögreglumennina Wenjian Liu og Rafael Ramos, þar sem þeir sátu í lögreglubíl, hljóp hann niður í neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og framdi sjálfsmorð. Nokkrum klukkutímum áður hafði hann skotið fyrrverandi kærustu sína, en hún lifði árásina af. Brinsley hefur áður verið ákærður fyrir fjölda ofbeldisglæpa og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Brinsley hafði um nokkra vikna skeið skrifað ummæli á samfélagsmiðlum gegn lögreglu og stjórnvöldum vegna dauða Michael Brown og Eric Gardner. Brown var óvopnaður þegar hann var skotinn af lögregluþjóni og Gardner lést eftir að lögreglumenn tóku hann hálstaki.Færsla Brinsley á Instagram.Á vef Breska ríkisútvarpsins segir að Brinsley hafi sagt frá ætlunum sínum á Instagram skömmu fyrir árásina.„Ef þeir taka einn af okkur....Tökum við tvo af þeim. #ShootThePolice #RIPEricGardner #RIPMichaelBrown. Þetta gæti verið síðasta færslan mín,“ sagði Brinsley á Instagram. Einungis fáum mínútum fyrir árásina ræddi hann við tvo menn sem hann hitti út á götu. Hann spurði þá hvort þeir væru í gengi og hann bað þá um að fylgja sér á Instagram. Þá sagði hann: „Horfið á það sem ég er að fara að gera.“ Því næst gekk hann hjá bílnum sneri við og skaut fjórum skotum í gegnum rúðu lögreglubílsins farþegamegin. Lögregluþjónar í New York eru nú á varðbergi og svara ekki köllum nema á tveimur bílum. Þá er fylgst með samfélagsmiðlum og var maður í Tennessee handtekinn eftir að hann skrifaði að hann væri á leið til New York til að skjóta fleiri löggur.
Tengdar fréttir Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49 Tveir lögreglumenn skotnir til bana í New York Lögregluþjónarnir tveir, Rafael Ramos og Wenjian Liu, voru skotnir til bana í Brooklyn-hverfinu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn svipti sig lífi skömmu síðar. 21. desember 2014 10:03 Barack Obama fordæmdi morð á lögreglumönnum Tveir lögreglumenn í New York voru myrtir á laugardagskvöld. Málið vekur óhug vestra. Obama forseti segir að lögreglumenn, sem hætti lífinu fyrir öryggi borgaranna, eigi að njóta virðingar hjá almenningi í hvívetna. 22. desember 2014 07:00 Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til þeirra eftir hjálp“ Í tveimur tilfinningaþrungnum færslum á Facebook syrgir sonur föður sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. 22. desember 2014 09:49
Tveir lögreglumenn skotnir til bana í New York Lögregluþjónarnir tveir, Rafael Ramos og Wenjian Liu, voru skotnir til bana í Brooklyn-hverfinu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn svipti sig lífi skömmu síðar. 21. desember 2014 10:03
Barack Obama fordæmdi morð á lögreglumönnum Tveir lögreglumenn í New York voru myrtir á laugardagskvöld. Málið vekur óhug vestra. Obama forseti segir að lögreglumenn, sem hætti lífinu fyrir öryggi borgaranna, eigi að njóta virðingar hjá almenningi í hvívetna. 22. desember 2014 07:00