De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 11:00 Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins í fótbolta, segir David Dea Gea, markvörð Manchester United, vera þann besta í ensku úrvalsdeildinni, en það er Michael Carrick sem er maðurinn á bakvið upprisu liðsins undanfarnar vikur. Hamann var annar af sérfræðingum BBC í Match of the Day 2 á sunnudaginn ásamt Alan Shearer þar sem farið var yfir 3-0 sigur United gegn Liverpool.Sjá einnig:Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn David De Gea fékk mikið lof fyrir sína frammistöðu enda lokaði Spánverjinn búrinu. Hann varði átta skot, mörg úr dauðafærum, en Hamann bendir á Carrick þegar talað er um sex sigra United-liðsins í röð. „Markvörslur Davids De Gea stela fyrirsögnunum, en Michael Carrick spilaði stórt hlutverk í sigrinum. Það kemur mér ekkert á óvart að liðið sé búið að vinna sex leiki í röð eftir að hann kom aftur inn í byrjunarliðið,“ segir Hamann.David De Gea átti stórleik.vísir/getty„Carrick er eflaust vanur því að spila vel en sjá aðra leikmenn fá hrósið. En það sést alveg hversu mikils hann er metinn innan hópsins. Robin van Persie sagði eftir leikinn að Carrick hefði skipt sköpum í varnarleiknum því hann var svo rólegur á boltann. Það segir allt sem segja þarf.“ „Carrick stýrir vanalega leik United-liðsins. Hann er oftast á miðjunni, en gegn Liverpool var hann í vörninni. Hann getur spilað báðar stöður og einu vandræðin sem veldur Louis van Gaal er að það eru ekki fleiri eins og hann.“Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Hamann gerir þó ekki lítið úr frammistöðu De Gea og bendir á að einu mistök Carricks hafi verið þegar hann missti af sendingu Jonny Evans til Raheem Sterling. Sterling komst í dauðafæri en lét De Gea verja frá sér. „Markvörður United varði bara einu sinni alveg frábærlega. Það var þegar hann varði skot Balotelli í slána. En hann varði í heildina átta skot sem þýðir að hann átti stóran þátt í sigrinum,“ segir Hamann. „Það má færa rök fyrir því að leikmenn Liverpool hafi mátt klára færin sín betur, en þeir áttuðu sig á því eins og aðrir að það þarf að setja boltann alveg út við stöng til að koma honum framhjá De Gea.“Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin „Frammistaða De Gea á þessari leiktíð hefur verið svo góð að hann er af sumum sagður besti markvörður deildarinnar. Mér hefur fundist hann vera bestur í marga mánuði,“ segir Dietmar Hamann. Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins í fótbolta, segir David Dea Gea, markvörð Manchester United, vera þann besta í ensku úrvalsdeildinni, en það er Michael Carrick sem er maðurinn á bakvið upprisu liðsins undanfarnar vikur. Hamann var annar af sérfræðingum BBC í Match of the Day 2 á sunnudaginn ásamt Alan Shearer þar sem farið var yfir 3-0 sigur United gegn Liverpool.Sjá einnig:Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn David De Gea fékk mikið lof fyrir sína frammistöðu enda lokaði Spánverjinn búrinu. Hann varði átta skot, mörg úr dauðafærum, en Hamann bendir á Carrick þegar talað er um sex sigra United-liðsins í röð. „Markvörslur Davids De Gea stela fyrirsögnunum, en Michael Carrick spilaði stórt hlutverk í sigrinum. Það kemur mér ekkert á óvart að liðið sé búið að vinna sex leiki í röð eftir að hann kom aftur inn í byrjunarliðið,“ segir Hamann.David De Gea átti stórleik.vísir/getty„Carrick er eflaust vanur því að spila vel en sjá aðra leikmenn fá hrósið. En það sést alveg hversu mikils hann er metinn innan hópsins. Robin van Persie sagði eftir leikinn að Carrick hefði skipt sköpum í varnarleiknum því hann var svo rólegur á boltann. Það segir allt sem segja þarf.“ „Carrick stýrir vanalega leik United-liðsins. Hann er oftast á miðjunni, en gegn Liverpool var hann í vörninni. Hann getur spilað báðar stöður og einu vandræðin sem veldur Louis van Gaal er að það eru ekki fleiri eins og hann.“Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Hamann gerir þó ekki lítið úr frammistöðu De Gea og bendir á að einu mistök Carricks hafi verið þegar hann missti af sendingu Jonny Evans til Raheem Sterling. Sterling komst í dauðafæri en lét De Gea verja frá sér. „Markvörður United varði bara einu sinni alveg frábærlega. Það var þegar hann varði skot Balotelli í slána. En hann varði í heildina átta skot sem þýðir að hann átti stóran þátt í sigrinum,“ segir Hamann. „Það má færa rök fyrir því að leikmenn Liverpool hafi mátt klára færin sín betur, en þeir áttuðu sig á því eins og aðrir að það þarf að setja boltann alveg út við stöng til að koma honum framhjá De Gea.“Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin „Frammistaða De Gea á þessari leiktíð hefur verið svo góð að hann er af sumum sagður besti markvörður deildarinnar. Mér hefur fundist hann vera bestur í marga mánuði,“ segir Dietmar Hamann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01
Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41
Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30
Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40
Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti