De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 11:00 Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins í fótbolta, segir David Dea Gea, markvörð Manchester United, vera þann besta í ensku úrvalsdeildinni, en það er Michael Carrick sem er maðurinn á bakvið upprisu liðsins undanfarnar vikur. Hamann var annar af sérfræðingum BBC í Match of the Day 2 á sunnudaginn ásamt Alan Shearer þar sem farið var yfir 3-0 sigur United gegn Liverpool.Sjá einnig:Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn David De Gea fékk mikið lof fyrir sína frammistöðu enda lokaði Spánverjinn búrinu. Hann varði átta skot, mörg úr dauðafærum, en Hamann bendir á Carrick þegar talað er um sex sigra United-liðsins í röð. „Markvörslur Davids De Gea stela fyrirsögnunum, en Michael Carrick spilaði stórt hlutverk í sigrinum. Það kemur mér ekkert á óvart að liðið sé búið að vinna sex leiki í röð eftir að hann kom aftur inn í byrjunarliðið,“ segir Hamann.David De Gea átti stórleik.vísir/getty„Carrick er eflaust vanur því að spila vel en sjá aðra leikmenn fá hrósið. En það sést alveg hversu mikils hann er metinn innan hópsins. Robin van Persie sagði eftir leikinn að Carrick hefði skipt sköpum í varnarleiknum því hann var svo rólegur á boltann. Það segir allt sem segja þarf.“ „Carrick stýrir vanalega leik United-liðsins. Hann er oftast á miðjunni, en gegn Liverpool var hann í vörninni. Hann getur spilað báðar stöður og einu vandræðin sem veldur Louis van Gaal er að það eru ekki fleiri eins og hann.“Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Hamann gerir þó ekki lítið úr frammistöðu De Gea og bendir á að einu mistök Carricks hafi verið þegar hann missti af sendingu Jonny Evans til Raheem Sterling. Sterling komst í dauðafæri en lét De Gea verja frá sér. „Markvörður United varði bara einu sinni alveg frábærlega. Það var þegar hann varði skot Balotelli í slána. En hann varði í heildina átta skot sem þýðir að hann átti stóran þátt í sigrinum,“ segir Hamann. „Það má færa rök fyrir því að leikmenn Liverpool hafi mátt klára færin sín betur, en þeir áttuðu sig á því eins og aðrir að það þarf að setja boltann alveg út við stöng til að koma honum framhjá De Gea.“Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin „Frammistaða De Gea á þessari leiktíð hefur verið svo góð að hann er af sumum sagður besti markvörður deildarinnar. Mér hefur fundist hann vera bestur í marga mánuði,“ segir Dietmar Hamann. Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins í fótbolta, segir David Dea Gea, markvörð Manchester United, vera þann besta í ensku úrvalsdeildinni, en það er Michael Carrick sem er maðurinn á bakvið upprisu liðsins undanfarnar vikur. Hamann var annar af sérfræðingum BBC í Match of the Day 2 á sunnudaginn ásamt Alan Shearer þar sem farið var yfir 3-0 sigur United gegn Liverpool.Sjá einnig:Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn David De Gea fékk mikið lof fyrir sína frammistöðu enda lokaði Spánverjinn búrinu. Hann varði átta skot, mörg úr dauðafærum, en Hamann bendir á Carrick þegar talað er um sex sigra United-liðsins í röð. „Markvörslur Davids De Gea stela fyrirsögnunum, en Michael Carrick spilaði stórt hlutverk í sigrinum. Það kemur mér ekkert á óvart að liðið sé búið að vinna sex leiki í röð eftir að hann kom aftur inn í byrjunarliðið,“ segir Hamann.David De Gea átti stórleik.vísir/getty„Carrick er eflaust vanur því að spila vel en sjá aðra leikmenn fá hrósið. En það sést alveg hversu mikils hann er metinn innan hópsins. Robin van Persie sagði eftir leikinn að Carrick hefði skipt sköpum í varnarleiknum því hann var svo rólegur á boltann. Það segir allt sem segja þarf.“ „Carrick stýrir vanalega leik United-liðsins. Hann er oftast á miðjunni, en gegn Liverpool var hann í vörninni. Hann getur spilað báðar stöður og einu vandræðin sem veldur Louis van Gaal er að það eru ekki fleiri eins og hann.“Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Hamann gerir þó ekki lítið úr frammistöðu De Gea og bendir á að einu mistök Carricks hafi verið þegar hann missti af sendingu Jonny Evans til Raheem Sterling. Sterling komst í dauðafæri en lét De Gea verja frá sér. „Markvörður United varði bara einu sinni alveg frábærlega. Það var þegar hann varði skot Balotelli í slána. En hann varði í heildina átta skot sem þýðir að hann átti stóran þátt í sigrinum,“ segir Hamann. „Það má færa rök fyrir því að leikmenn Liverpool hafi mátt klára færin sín betur, en þeir áttuðu sig á því eins og aðrir að það þarf að setja boltann alveg út við stöng til að koma honum framhjá De Gea.“Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin „Frammistaða De Gea á þessari leiktíð hefur verið svo góð að hann er af sumum sagður besti markvörður deildarinnar. Mér hefur fundist hann vera bestur í marga mánuði,“ segir Dietmar Hamann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01
Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41
Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30
Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40
Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn