Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 08:30 Lærisveinar Louis van Gaal unnu sjötta leikinn í röð um helgina. vísir/getty Phil Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Everton sem nú starfar sem knattspyrnuspekingur hjá BBC, telur að sínir gömlu liðsfélagar geti unnið Englandsmeistaratitilinn. United vann sjötta leikinn í röð í úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið lagði Liverpool að velli, 3-0, og er nú átta stigum á eftir toppliði Chelsea og fimm stigum á eftir Manchester City sem er í öðru sæti deildarinnar.Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Aðspurður í útvarpsviðtali á BBC í gær hvort United gæti unnið deildina sagði Neville, sem var einnig þjálfari hjá liðinu á síðustu leiktíð: „Já, það getur það. Leikmennirnir trúa því og það gerir Louis van Gaal einnig.“ Neville segist hafa séð alvöru liðsanda og stemningu í hópnum eftir nauman sigur á Southampton í síðustu viku. „Maður sá það í lok leiksins þegar liðið fagnaði með stuðningsmönnunum. Van Gaal fór til þeirra, Ryan Giggs líka og markvarðaþjálfarinn,“ sagði Neville.Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband „Allt í einu var andinn kominn aftur. Þessi ósigrandi liðsandi. Ég hef unnið ensku úrvalsdeildina og þessi andi getur fleytt manni langt. Eins og staðan er þá fellur allt með United og maður veit aldrei hvað gerist.“ Manchester United á leiki við Aston Villa, Tottenham og Stoke auk þess sem liðið tekur á móti Newcastle yfir jólavertíðina. „Þeir eiga þægilega leiki framundan sem þeir telja sig eflaust geta unnið. United er ekki í Evrópukeppni þannig það eru engir leikir í miðri viku. Ef það misstígur sig ekki þá er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Phil Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Phil Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Everton sem nú starfar sem knattspyrnuspekingur hjá BBC, telur að sínir gömlu liðsfélagar geti unnið Englandsmeistaratitilinn. United vann sjötta leikinn í röð í úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið lagði Liverpool að velli, 3-0, og er nú átta stigum á eftir toppliði Chelsea og fimm stigum á eftir Manchester City sem er í öðru sæti deildarinnar.Sjá einnig:Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Aðspurður í útvarpsviðtali á BBC í gær hvort United gæti unnið deildina sagði Neville, sem var einnig þjálfari hjá liðinu á síðustu leiktíð: „Já, það getur það. Leikmennirnir trúa því og það gerir Louis van Gaal einnig.“ Neville segist hafa séð alvöru liðsanda og stemningu í hópnum eftir nauman sigur á Southampton í síðustu viku. „Maður sá það í lok leiksins þegar liðið fagnaði með stuðningsmönnunum. Van Gaal fór til þeirra, Ryan Giggs líka og markvarðaþjálfarinn,“ sagði Neville.Sjá einnig:Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband „Allt í einu var andinn kominn aftur. Þessi ósigrandi liðsandi. Ég hef unnið ensku úrvalsdeildina og þessi andi getur fleytt manni langt. Eins og staðan er þá fellur allt með United og maður veit aldrei hvað gerist.“ Manchester United á leiki við Aston Villa, Tottenham og Stoke auk þess sem liðið tekur á móti Newcastle yfir jólavertíðina. „Þeir eiga þægilega leiki framundan sem þeir telja sig eflaust geta unnið. United er ekki í Evrópukeppni þannig það eru engir leikir í miðri viku. Ef það misstígur sig ekki þá er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Phil Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01
Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41
Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15. desember 2014 16:30
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40
Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30