Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2014 18:11 Ögmundur Kristinsson stendur vaktina í markinu. vísir/stefán Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28
Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51
Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30
Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00