Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Arnar Björnsson skrifar 12. nóvember 2014 10:00 Við skulum vona að Fellaini fagni ekkert í kvöld. vísir/getty Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. Koning Boudewijnstadion tekur 50 þúsund áhorfendur og því ljóst að ekki verður uppselt. Hægt er að kaupa miða á 20 evrur, um þrjú þúsund krónur, þar til klukkutíma fyrir leik. Marc Wilmots, þjálfari Belga, valdi í gær byrjunarliðið og spila átta af þeim ellefu sem byrja með liðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls spila 13 af þeim 25 sem Wilmots valdi með liðum í ensku úrvalsdeildinni og aðeins einn spilar með liði í Belgíu. Belgar eru í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA en Íslendingar í 28. sæti. Belgar eru í 3. sæti í í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þeir hafa spilað 2 leiki, burstuðu Andorra og gerðu jafntefli við Bosníumenn á útivelli. Belgar mæta Walesverjum á sunnudag. Fótbolti Tengdar fréttir Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. Koning Boudewijnstadion tekur 50 þúsund áhorfendur og því ljóst að ekki verður uppselt. Hægt er að kaupa miða á 20 evrur, um þrjú þúsund krónur, þar til klukkutíma fyrir leik. Marc Wilmots, þjálfari Belga, valdi í gær byrjunarliðið og spila átta af þeim ellefu sem byrja með liðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls spila 13 af þeim 25 sem Wilmots valdi með liðum í ensku úrvalsdeildinni og aðeins einn spilar með liði í Belgíu. Belgar eru í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA en Íslendingar í 28. sæti. Belgar eru í 3. sæti í í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þeir hafa spilað 2 leiki, burstuðu Andorra og gerðu jafntefli við Bosníumenn á útivelli. Belgar mæta Walesverjum á sunnudag.
Fótbolti Tengdar fréttir Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23
Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00
Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38