Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 15:51 Arnar Þór og Eiður Smári Guðjohnsen í landsleik gegn Möltu árið 2006. Vísir/Pjetur Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. „Ég er að ganga frá í vinnunni og svo skelli ég mér heim, fer í úlpuna og á leikinn,“ sagði Arnar Þór eldhress í samtali við Vísi í dag. Aðspurður segist hann ekki hafa hitt leikmenn liðsins en það standi til bóta í kvöld. „Ég hef ekki mikinn tíma til að vera að hanga fyrir utan hótelið hjá strákunum. En ég fer í kvöld og það er skemmtilegt að KSÍ hafi boðið mér á leikinn. Það verður gaman að hitta allt fólkið sem maður umgekkst reglulega fyrir nokkrum árum.“Arnar Þór skoraði glæsilegt mark í 2-1 tapi gegn Svíum á Laugardalsvelli árið 2006.Vísir/Anton BrinkListaverk að gjöf Arnar Þór lék sem atvinnumaður í átján ár, lengst af hjá Lokeren og Cercle Brugge í Belgíu. Hann spilaði 52 A-landsleiki á glæsilegum ferli. Honum verður veitt viðurkenning á leiknum í kvöld. „Ef menn spila 50 landsleiki fá þeir listaverk að gjöf,“ segir Arnar Þór sem er stoltur yfir gengi íslenska liðsins undanfarið. „Ég sá leikinn gegn Hollandi og það hefur verið mikið talað um hve vel spilandi íslenska liðið sé bæði í Belgíu og Hollandi. Ég tel hins vegar að Belgarnir séu sterkari en Hollendingar á þessari stundu svo þetta verður erfiður leikur í kvöld.“ Reynsluboltinn 36 ára minnir á að um æfingaleik sé að ræða. Nóg verði af skiptingum og ólíklegt að menn fari af 100 prósent krafti í tæklingar. Það verði hins vegar gott fyrir íslenska liðið að fá samanburð við svo sterkt lið.Lars Lagerbäck stýrði Svíum í 2-1 sigri á Íslandi árið 2006. Arnar Þór skoraði mark Íslands í leiknum.Vísir/VilhelmÍsland ekki á pari við Brasilíu „Það er mikill áhugi fyrir fyrir belgíska liðinu. Þó það sé ekki uppselt á leikinn eins og er venjulega þá er örugglega búið að selja 40 þúsund miða,“ segir Arnar Þór. Hann minnir þó á að Ísland sé ekki stærsta þjóð í heimi sem útskýri hvers vegna ekki sé uppselt. Belgar upplifi það ekki alveg eins og Brasilía sé í heimsókn. „Okkur finnst við oft vera rosalega stór þjóð en við erum ekki stór knattspyrnuþjóð á evrópskan mælikvarða,“ segir Arnar léttur. Honum líður vel í starfinu hjá Cercle þótt mikið sé að gera. „Við erum í erfiðri stöðu og þurfum að vinna okkur upp töfluna og bæta leik liðsins. Það er að mörgu að huga. En þetta er tækifæri sem maður tekur báðum höndum.“ Leikur Belga og Íslendinga hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fréttamaður Sky Sports: Árangur Íslands hefur komið mér á óvart Gary Cotterill fylgist náið með belgíska landsliðinu. 12. nóvember 2014 19:00 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. „Ég er að ganga frá í vinnunni og svo skelli ég mér heim, fer í úlpuna og á leikinn,“ sagði Arnar Þór eldhress í samtali við Vísi í dag. Aðspurður segist hann ekki hafa hitt leikmenn liðsins en það standi til bóta í kvöld. „Ég hef ekki mikinn tíma til að vera að hanga fyrir utan hótelið hjá strákunum. En ég fer í kvöld og það er skemmtilegt að KSÍ hafi boðið mér á leikinn. Það verður gaman að hitta allt fólkið sem maður umgekkst reglulega fyrir nokkrum árum.“Arnar Þór skoraði glæsilegt mark í 2-1 tapi gegn Svíum á Laugardalsvelli árið 2006.Vísir/Anton BrinkListaverk að gjöf Arnar Þór lék sem atvinnumaður í átján ár, lengst af hjá Lokeren og Cercle Brugge í Belgíu. Hann spilaði 52 A-landsleiki á glæsilegum ferli. Honum verður veitt viðurkenning á leiknum í kvöld. „Ef menn spila 50 landsleiki fá þeir listaverk að gjöf,“ segir Arnar Þór sem er stoltur yfir gengi íslenska liðsins undanfarið. „Ég sá leikinn gegn Hollandi og það hefur verið mikið talað um hve vel spilandi íslenska liðið sé bæði í Belgíu og Hollandi. Ég tel hins vegar að Belgarnir séu sterkari en Hollendingar á þessari stundu svo þetta verður erfiður leikur í kvöld.“ Reynsluboltinn 36 ára minnir á að um æfingaleik sé að ræða. Nóg verði af skiptingum og ólíklegt að menn fari af 100 prósent krafti í tæklingar. Það verði hins vegar gott fyrir íslenska liðið að fá samanburð við svo sterkt lið.Lars Lagerbäck stýrði Svíum í 2-1 sigri á Íslandi árið 2006. Arnar Þór skoraði mark Íslands í leiknum.Vísir/VilhelmÍsland ekki á pari við Brasilíu „Það er mikill áhugi fyrir fyrir belgíska liðinu. Þó það sé ekki uppselt á leikinn eins og er venjulega þá er örugglega búið að selja 40 þúsund miða,“ segir Arnar Þór. Hann minnir þó á að Ísland sé ekki stærsta þjóð í heimi sem útskýri hvers vegna ekki sé uppselt. Belgar upplifi það ekki alveg eins og Brasilía sé í heimsókn. „Okkur finnst við oft vera rosalega stór þjóð en við erum ekki stór knattspyrnuþjóð á evrópskan mælikvarða,“ segir Arnar léttur. Honum líður vel í starfinu hjá Cercle þótt mikið sé að gera. „Við erum í erfiðri stöðu og þurfum að vinna okkur upp töfluna og bæta leik liðsins. Það er að mörgu að huga. En þetta er tækifæri sem maður tekur báðum höndum.“ Leikur Belga og Íslendinga hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fréttamaður Sky Sports: Árangur Íslands hefur komið mér á óvart Gary Cotterill fylgist náið með belgíska landsliðinu. 12. nóvember 2014 19:00 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Sjá meira
Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30
Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28
Fréttamaður Sky Sports: Árangur Íslands hefur komið mér á óvart Gary Cotterill fylgist náið með belgíska landsliðinu. 12. nóvember 2014 19:00
Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30
Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30