Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 15:31 Leikmaðurinn og formaðurinn. vísir/daníel og vilhelm Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?" Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?"
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10