Guardiola hefur áhuga á að stýra Manchester United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2014 08:24 Guardiola á Old Trafford 4. maí 2011. Vísir/Getty Í nýrri bók um fyrsta tímabil Pep Guardiola við stjórnvölinn hjá Bayern München, Pep Confidential: The Inside Story of Pep Guardiola's First Season at Bayern München, kemur fram að Spánverjinn hafi áhuga á að stýra Manchester United einn daginn. Guardiola var ásamt Manuel Estiarte, aðstoðarmanni sínum og vini, á meðal áhorfenda á Old Trafford þegar United vann öruggan sigur á Schalke 04 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu vorið 2011 og hreifst af andrúmsloftinu á vellinum. „Þetta var 4. maí 2011, þeir sátu saman í stúkunni á Old Trafford og horfðu á lið Sir Alex Ferguson vinna Schalke 4-1,“ segir í bókinni. „Pep sneri sér enn einu sinni að Estiarte og sagði: „Ég er hrifinn að andrúmsloftinu hér. Ég gæti vel hugsað mér að þjálfa hér einn daginn.“ Pep hefur alltaf dást af, og nánast borið lotningu, fyrir stærstu liðum og leikmönnum Evrópu.“ Guardiola var þegar búinn að semja við Bayern München þegar Ferguson settist í helgan stein vorið 2013, en Spánverjinn var einnig orðaður við stjórastöðuna hjá United þegar David Moyes var rekinn í apríl á þessu ári. Í bókinni fullyrðir höfundurinn, Marti Perarnau, að bæði Manchester City og Chelsea hafi gert ítrekaðar tilraunir til að ráða Guardiola veturinn 2012-13, þegar Spánverjinn tók sér frí frá þjálfun eftir að hafa náð frábærum árangri með Barcelona. Ensku liðunum tókst þó ekki að freista Guardiola sem samdi við Bayern í desember 2012. Bók Perarnau fer í sölu í dag, en við ritun hennar fékk hann fullt aðgengi að vini sínum, Guardiola, og fékk að skyggnast bak við tjöldin hjá þýska stórveldinu. Bayern vann bæði deild og bikar á fyrsta tímabili Guardiola við stjórnvölinn, en þegar þessi orð eru skrifuð situr Bayern í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig eftir sjö umferðir. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Í nýrri bók um fyrsta tímabil Pep Guardiola við stjórnvölinn hjá Bayern München, Pep Confidential: The Inside Story of Pep Guardiola's First Season at Bayern München, kemur fram að Spánverjinn hafi áhuga á að stýra Manchester United einn daginn. Guardiola var ásamt Manuel Estiarte, aðstoðarmanni sínum og vini, á meðal áhorfenda á Old Trafford þegar United vann öruggan sigur á Schalke 04 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu vorið 2011 og hreifst af andrúmsloftinu á vellinum. „Þetta var 4. maí 2011, þeir sátu saman í stúkunni á Old Trafford og horfðu á lið Sir Alex Ferguson vinna Schalke 4-1,“ segir í bókinni. „Pep sneri sér enn einu sinni að Estiarte og sagði: „Ég er hrifinn að andrúmsloftinu hér. Ég gæti vel hugsað mér að þjálfa hér einn daginn.“ Pep hefur alltaf dást af, og nánast borið lotningu, fyrir stærstu liðum og leikmönnum Evrópu.“ Guardiola var þegar búinn að semja við Bayern München þegar Ferguson settist í helgan stein vorið 2013, en Spánverjinn var einnig orðaður við stjórastöðuna hjá United þegar David Moyes var rekinn í apríl á þessu ári. Í bókinni fullyrðir höfundurinn, Marti Perarnau, að bæði Manchester City og Chelsea hafi gert ítrekaðar tilraunir til að ráða Guardiola veturinn 2012-13, þegar Spánverjinn tók sér frí frá þjálfun eftir að hafa náð frábærum árangri með Barcelona. Ensku liðunum tókst þó ekki að freista Guardiola sem samdi við Bayern í desember 2012. Bók Perarnau fer í sölu í dag, en við ritun hennar fékk hann fullt aðgengi að vini sínum, Guardiola, og fékk að skyggnast bak við tjöldin hjá þýska stórveldinu. Bayern vann bæði deild og bikar á fyrsta tímabili Guardiola við stjórnvölinn, en þegar þessi orð eru skrifuð situr Bayern í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig eftir sjö umferðir.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti