Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 19:00 Fram og Fjölnir berjast um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Vísir/Stefán Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30