Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 19:00 Fram og Fjölnir berjast um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Vísir/Stefán Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30