Danny Welbeck til Arsenal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 00:24 Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40