Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifar 12. ágúst 2014 10:47 Grunur leikur á að Farid Zato hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í Vestmannaeyjum Vísir/Daníel Rúnarsson Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39