Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2014 11:00 KR hefur átt góðu gengi að fagna í bikarnum undanfarin ár. Fréttablaðið/daníel KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið með 5–2 sigri á ÍBV í Eyjum og héldu því áfram magnaðri framgöngu sinni í bikarkeppninni. Fram undan er fimmti bikarúrslitaleikur KR-liðsins á sjö árum og sá fjórði síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu á miðju sumri 2010. KR-ingar hafa nú unnið 29 af 32 bikarleikjum sínum síðustu sjö sumur eða yfir 90 prósent leikja sinna í bikarkeppninni á undanförnum árum. Gott bikargengi KR-inga kristallast kannski best í samanburði við aðalkeppinauta þeirra í FH sem hafa unnið 19 færri bikarleiki en Vesturbæjarliðið frá og með árinu 2008. Rúnar Kristinsson tók við KR-liðinu um mitt sumar 2010 og stjórnaði því í 20. bikarleiknum í fyrradag. KR hefur unnið 18 af þessum 20 leikjum og markatalan er 50–17. Það er samt ekki eins og KR-liðið hafi verið svona heppið í bikardrættinum því sautján af þessum leikjum eru gegn félögum úr efstu deild og liðið hefur verið á útivelli í sjö síðustu leikjum sínum í átta liða úrslitum og undanúrslitunum. Rúnar mætir með KR-liðið í fjórða sinn á fimm árum í bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík 16. ágúst næstkomandi en eftir skell í fyrsta bikarúrslitaleiknum (0–4 á móti FH 2010) hafa menn Rúnars fagnað sigri tvisvar (2011 á móti Þór og 2012 á móti Stjörnunni). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið með 5–2 sigri á ÍBV í Eyjum og héldu því áfram magnaðri framgöngu sinni í bikarkeppninni. Fram undan er fimmti bikarúrslitaleikur KR-liðsins á sjö árum og sá fjórði síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu á miðju sumri 2010. KR-ingar hafa nú unnið 29 af 32 bikarleikjum sínum síðustu sjö sumur eða yfir 90 prósent leikja sinna í bikarkeppninni á undanförnum árum. Gott bikargengi KR-inga kristallast kannski best í samanburði við aðalkeppinauta þeirra í FH sem hafa unnið 19 færri bikarleiki en Vesturbæjarliðið frá og með árinu 2008. Rúnar Kristinsson tók við KR-liðinu um mitt sumar 2010 og stjórnaði því í 20. bikarleiknum í fyrradag. KR hefur unnið 18 af þessum 20 leikjum og markatalan er 50–17. Það er samt ekki eins og KR-liðið hafi verið svona heppið í bikardrættinum því sautján af þessum leikjum eru gegn félögum úr efstu deild og liðið hefur verið á útivelli í sjö síðustu leikjum sínum í átta liða úrslitum og undanúrslitunum. Rúnar mætir með KR-liðið í fjórða sinn á fimm árum í bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík 16. ágúst næstkomandi en eftir skell í fyrsta bikarúrslitaleiknum (0–4 á móti FH 2010) hafa menn Rúnars fagnað sigri tvisvar (2011 á móti Þór og 2012 á móti Stjörnunni).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39