Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2014 11:00 KR hefur átt góðu gengi að fagna í bikarnum undanfarin ár. Fréttablaðið/daníel KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið með 5–2 sigri á ÍBV í Eyjum og héldu því áfram magnaðri framgöngu sinni í bikarkeppninni. Fram undan er fimmti bikarúrslitaleikur KR-liðsins á sjö árum og sá fjórði síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu á miðju sumri 2010. KR-ingar hafa nú unnið 29 af 32 bikarleikjum sínum síðustu sjö sumur eða yfir 90 prósent leikja sinna í bikarkeppninni á undanförnum árum. Gott bikargengi KR-inga kristallast kannski best í samanburði við aðalkeppinauta þeirra í FH sem hafa unnið 19 færri bikarleiki en Vesturbæjarliðið frá og með árinu 2008. Rúnar Kristinsson tók við KR-liðinu um mitt sumar 2010 og stjórnaði því í 20. bikarleiknum í fyrradag. KR hefur unnið 18 af þessum 20 leikjum og markatalan er 50–17. Það er samt ekki eins og KR-liðið hafi verið svona heppið í bikardrættinum því sautján af þessum leikjum eru gegn félögum úr efstu deild og liðið hefur verið á útivelli í sjö síðustu leikjum sínum í átta liða úrslitum og undanúrslitunum. Rúnar mætir með KR-liðið í fjórða sinn á fimm árum í bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík 16. ágúst næstkomandi en eftir skell í fyrsta bikarúrslitaleiknum (0–4 á móti FH 2010) hafa menn Rúnars fagnað sigri tvisvar (2011 á móti Þór og 2012 á móti Stjörnunni). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið með 5–2 sigri á ÍBV í Eyjum og héldu því áfram magnaðri framgöngu sinni í bikarkeppninni. Fram undan er fimmti bikarúrslitaleikur KR-liðsins á sjö árum og sá fjórði síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu á miðju sumri 2010. KR-ingar hafa nú unnið 29 af 32 bikarleikjum sínum síðustu sjö sumur eða yfir 90 prósent leikja sinna í bikarkeppninni á undanförnum árum. Gott bikargengi KR-inga kristallast kannski best í samanburði við aðalkeppinauta þeirra í FH sem hafa unnið 19 færri bikarleiki en Vesturbæjarliðið frá og með árinu 2008. Rúnar Kristinsson tók við KR-liðinu um mitt sumar 2010 og stjórnaði því í 20. bikarleiknum í fyrradag. KR hefur unnið 18 af þessum 20 leikjum og markatalan er 50–17. Það er samt ekki eins og KR-liðið hafi verið svona heppið í bikardrættinum því sautján af þessum leikjum eru gegn félögum úr efstu deild og liðið hefur verið á útivelli í sjö síðustu leikjum sínum í átta liða úrslitum og undanúrslitunum. Rúnar mætir með KR-liðið í fjórða sinn á fimm árum í bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík 16. ágúst næstkomandi en eftir skell í fyrsta bikarúrslitaleiknum (0–4 á móti FH 2010) hafa menn Rúnars fagnað sigri tvisvar (2011 á móti Þór og 2012 á móti Stjörnunni).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39