Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifar 12. ágúst 2014 10:47 Grunur leikur á að Farid Zato hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í Vestmannaeyjum Vísir/Daníel Rúnarsson Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39