Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 15:32 Jóhann Laxdal í leik gegn Þór á dögunum. Vísir/Arnþór Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01
Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36
Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00