Enski boltinn: Sumarið hjá Southampton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2014 15:30 Dusan Tadic lofar góðu. Vísir/Getty Sumarið hjá Southampton hefur verið ein sorgarsaga, en í kjölfarið á frábærum árangri síðustu leiktíðar hefur hver skrautfjöðurin á fætur verið plokkuð af liðinu. Fyrirliðinn Adam Lallana, Dejan Lovren og Rickie Lambert fóru til Liverpool og bakverðirnir ungu Luke Shaw og Calum Chambers til Arsenal og Manchester United. Þá færði argentínski þjálfarinn Mauricio Pochettino sig um set til Tottenham Hotspur. Nýja þjálfarans, Ronald Koeman, bíður einnig erfitt verkefni að halda Morgan Schneiderlin og Jay Rodriguez hjá Southampton, en sá fyrrnefndi vill ólmur komast frá félaginu. Koeman hefur fengið þrjá leikmenn til Southampton í sumar; Graziano Pelle, sem Koeman þekkir vel frá tíma þeirra hjá Feyenoord, vinstri bakvörðinn Ryan Bertrand og Serbann Dusan Tadic. Sá síðastnefndi er spennandi leikmaður á góðum aldri (25 ára). Tadic skoraði 16 mörk og átti 14 stoðsendingar í 33 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra og honum er væntanlega ætlað að fylla skarð Lallana. Southampton þarf þó að styrkja sig frekar ef ekki á illa að fara í vetur. Fraser Forster, markvörður Celtic, hefur m.a. verið orðaður við liðið.Komnir: Dusan Tadic frá FC Twente Graziano Pelle frá Feyenoord Ryan Bertrand frá Chelsea (á láni)Farnir: Adam Lallana til Liverpool Rickie Lambert til Liverpool Dejan Lovren til Liverpool Luke Shaw til Manchester United Calum Chambers til Arsenal Andy Robinson til Bolton Tom Leggett til Aston Villa Isaac Nehemie til Aston Villa Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08 Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Hvaða framherjar gætu farið til Liverpool? Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, hefur verið duglegur á leikmannamarkaðinum það sem af er sumri. 30. júlí 2014 12:15 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 Schneiderlin óánægður með forráðamenn Southampton Franski landsliðsmaðurinn er gríðarlega ósáttur eftir að félagslið hans, Southampton gaf út tilkynningu að félagið myndi ekki selja hann þrátt fyrir áhuga frá Tottenham. 29. júlí 2014 18:30 Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00 Southampton og Inter íhuga leikmannaskipti Samkvæmt ítalska dagblaðinu Gazzetta dello Sport munu Southampton og Internazionale skipta á framherjanum Daniel Osvaldo og miðjumanninum Sapher Taider. 30. júlí 2014 15:30 Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Lovren Dejan Lovren hefur þegar lagt inn félagsskiptabeiðni en Southampton neitaði tilboði Liverpool í dag. 4. júlí 2014 16:30 Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03 Arftaki Lamberts fundinn? Southampton hefur fest kaup á ítalska framherjanum Graziano Pelle frá hollenska liðinu Feyenoord. 12. júlí 2014 23:30 Lovren: Metnaðarleysi hjá Southampton "Klúbburinn hefur sagt að ég sé ekki til sölu en í hausnum mínum er ég á leiðinni til Liverpool,“ segir Dejan Lovren sem er óánægður að forráðamenn Southampton hafi hafnað tilboði Liverpool í hann. 6. júlí 2014 16:00 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Sumarið hjá Southampton hefur verið ein sorgarsaga, en í kjölfarið á frábærum árangri síðustu leiktíðar hefur hver skrautfjöðurin á fætur verið plokkuð af liðinu. Fyrirliðinn Adam Lallana, Dejan Lovren og Rickie Lambert fóru til Liverpool og bakverðirnir ungu Luke Shaw og Calum Chambers til Arsenal og Manchester United. Þá færði argentínski þjálfarinn Mauricio Pochettino sig um set til Tottenham Hotspur. Nýja þjálfarans, Ronald Koeman, bíður einnig erfitt verkefni að halda Morgan Schneiderlin og Jay Rodriguez hjá Southampton, en sá fyrrnefndi vill ólmur komast frá félaginu. Koeman hefur fengið þrjá leikmenn til Southampton í sumar; Graziano Pelle, sem Koeman þekkir vel frá tíma þeirra hjá Feyenoord, vinstri bakvörðinn Ryan Bertrand og Serbann Dusan Tadic. Sá síðastnefndi er spennandi leikmaður á góðum aldri (25 ára). Tadic skoraði 16 mörk og átti 14 stoðsendingar í 33 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra og honum er væntanlega ætlað að fylla skarð Lallana. Southampton þarf þó að styrkja sig frekar ef ekki á illa að fara í vetur. Fraser Forster, markvörður Celtic, hefur m.a. verið orðaður við liðið.Komnir: Dusan Tadic frá FC Twente Graziano Pelle frá Feyenoord Ryan Bertrand frá Chelsea (á láni)Farnir: Adam Lallana til Liverpool Rickie Lambert til Liverpool Dejan Lovren til Liverpool Luke Shaw til Manchester United Calum Chambers til Arsenal Andy Robinson til Bolton Tom Leggett til Aston Villa Isaac Nehemie til Aston Villa
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08 Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Hvaða framherjar gætu farið til Liverpool? Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, hefur verið duglegur á leikmannamarkaðinum það sem af er sumri. 30. júlí 2014 12:15 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 Schneiderlin óánægður með forráðamenn Southampton Franski landsliðsmaðurinn er gríðarlega ósáttur eftir að félagslið hans, Southampton gaf út tilkynningu að félagið myndi ekki selja hann þrátt fyrir áhuga frá Tottenham. 29. júlí 2014 18:30 Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00 Southampton og Inter íhuga leikmannaskipti Samkvæmt ítalska dagblaðinu Gazzetta dello Sport munu Southampton og Internazionale skipta á framherjanum Daniel Osvaldo og miðjumanninum Sapher Taider. 30. júlí 2014 15:30 Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Lovren Dejan Lovren hefur þegar lagt inn félagsskiptabeiðni en Southampton neitaði tilboði Liverpool í dag. 4. júlí 2014 16:30 Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03 Arftaki Lamberts fundinn? Southampton hefur fest kaup á ítalska framherjanum Graziano Pelle frá hollenska liðinu Feyenoord. 12. júlí 2014 23:30 Lovren: Metnaðarleysi hjá Southampton "Klúbburinn hefur sagt að ég sé ekki til sölu en í hausnum mínum er ég á leiðinni til Liverpool,“ segir Dejan Lovren sem er óánægður að forráðamenn Southampton hafi hafnað tilboði Liverpool í hann. 6. júlí 2014 16:00 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19
Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08
Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Hvaða framherjar gætu farið til Liverpool? Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, hefur verið duglegur á leikmannamarkaðinum það sem af er sumri. 30. júlí 2014 12:15
Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15
Schneiderlin óánægður með forráðamenn Southampton Franski landsliðsmaðurinn er gríðarlega ósáttur eftir að félagslið hans, Southampton gaf út tilkynningu að félagið myndi ekki selja hann þrátt fyrir áhuga frá Tottenham. 29. júlí 2014 18:30
Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00
Southampton og Inter íhuga leikmannaskipti Samkvæmt ítalska dagblaðinu Gazzetta dello Sport munu Southampton og Internazionale skipta á framherjanum Daniel Osvaldo og miðjumanninum Sapher Taider. 30. júlí 2014 15:30
Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Lovren Dejan Lovren hefur þegar lagt inn félagsskiptabeiðni en Southampton neitaði tilboði Liverpool í dag. 4. júlí 2014 16:30
Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03
Arftaki Lamberts fundinn? Southampton hefur fest kaup á ítalska framherjanum Graziano Pelle frá hollenska liðinu Feyenoord. 12. júlí 2014 23:30
Lovren: Metnaðarleysi hjá Southampton "Klúbburinn hefur sagt að ég sé ekki til sölu en í hausnum mínum er ég á leiðinni til Liverpool,“ segir Dejan Lovren sem er óánægður að forráðamenn Southampton hafi hafnað tilboði Liverpool í hann. 6. júlí 2014 16:00
Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15