Van Gaal: Rooney er sigurvegari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2014 08:30 Louis van Gaal og Ryan Giggs íbyggnir á varamannabekk United í gær. Vísir/Getty Louis van Gaal var að vonum ánægður með sigurinn á Liverpool á Champions Cup í nótt. United vann leikinn 3-1, með mörkum frá Wayne Rooney, Juan Mata og Jesse Lingard í seinni hálfleik, en Steven Gerrard hafði komið Liverpool yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Á blaðamannafundi eftir leikinn hrósaði Hollendingurinn Wayne Rooney í hástert, en framherjinn bar fyrirliðabandið í leiknum gegn Liverpool. „Hann er sigurvegari,“ sagði van Gaal sem sagði að Rooney hefði átt skilið að vera valinn maður mótsins. „Hann átti skilið að fá þessi verðlaun því hann átti margar stoðsendingar og skoraði mörk. „En við vörðumst líka vel - það voru margir varnarmenn sem hefðu einnig getað verið valdir bestu leikmenn mótsins,“ sagði van Gaal og bætti við: „Markið sem Rooney skoraði var mjög mikilvægt. Þetta var dásamlegt mark. Sóknin var góð og Rooney gerði vel í að koma boltanum framhjá markverðinum og í markhornið. Fyrirgjöfin frá Javier Hernandez var líka frábær.“ Hollendingurinn sagðist þó vera með báða fæturna á jörðinni þrátt fyrir gott gengi United á undirbúningstímabilinu og bætti við að öll einbeiting væri á fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni, gegn Swansea 16. ágúst næstkomandi. „Auðvitað er betra að vinna en tapa á undirbúningstímabilinu, en leikurinn gegn Swansea er sá mikilvægasti. Það er leikurinn sem við þurfum að vinna,“ sagði van Gaal að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn Manchester United spilar æfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. 22. júlí 2014 22:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Louis van Gaal var að vonum ánægður með sigurinn á Liverpool á Champions Cup í nótt. United vann leikinn 3-1, með mörkum frá Wayne Rooney, Juan Mata og Jesse Lingard í seinni hálfleik, en Steven Gerrard hafði komið Liverpool yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Á blaðamannafundi eftir leikinn hrósaði Hollendingurinn Wayne Rooney í hástert, en framherjinn bar fyrirliðabandið í leiknum gegn Liverpool. „Hann er sigurvegari,“ sagði van Gaal sem sagði að Rooney hefði átt skilið að vera valinn maður mótsins. „Hann átti skilið að fá þessi verðlaun því hann átti margar stoðsendingar og skoraði mörk. „En við vörðumst líka vel - það voru margir varnarmenn sem hefðu einnig getað verið valdir bestu leikmenn mótsins,“ sagði van Gaal og bætti við: „Markið sem Rooney skoraði var mjög mikilvægt. Þetta var dásamlegt mark. Sóknin var góð og Rooney gerði vel í að koma boltanum framhjá markverðinum og í markhornið. Fyrirgjöfin frá Javier Hernandez var líka frábær.“ Hollendingurinn sagðist þó vera með báða fæturna á jörðinni þrátt fyrir gott gengi United á undirbúningstímabilinu og bætti við að öll einbeiting væri á fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni, gegn Swansea 16. ágúst næstkomandi. „Auðvitað er betra að vinna en tapa á undirbúningstímabilinu, en leikurinn gegn Swansea er sá mikilvægasti. Það er leikurinn sem við þurfum að vinna,“ sagði van Gaal að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn Manchester United spilar æfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. 22. júlí 2014 22:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45
Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn Manchester United spilar æfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. 22. júlí 2014 22:45
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33
Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00
Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45