Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 11:50 Louis van Gaal gantast á æfingu í fyrradag. Vísir/Getty Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira
Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56
Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00