Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 07:33 Leikmenn United höfðu ástæðu til að fagna í nótt. Vísir/Getty Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45