Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 07:33 Leikmenn United höfðu ástæðu til að fagna í nótt. Vísir/Getty Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45