Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Vísir/Getty Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45
Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40
Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33
Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45