Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 11:00 Gylfi Sigurðsson snýr aftur á Liberty Stadium á laugardaginn. Vísir/Getty Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. Í samtali á heimasíðu Swansea segist Gylfi vera spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Swansea á nýjan leik, en sem kunnugt er lék hann sem lánsmaður hjá velska liðinu seinni hluta tímabilsins 2011-2012. „Það er liðinn langur tími síðan ég spilaði í treyju Swansea á Liberty Stadium, svo ég hlakka mikið til laugardagsins,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn og bætti við: „Ég naut þess að vera hér á láni og ég á góðar minningar frá leikjum sem ég hef spilað á Liberty. Ég man að stuðningsmennirnir voru alltaf syngjandi og duglegir að styðja við bakið á leikmönnunum sem er svo mikilvægt fyrir liðið. „Þetta var líka svona þegar ég spilaði hér með Tottenham - stuðningsmennirnir studdu liðið hvernig sem staðan var, og stuðningurinn verður aftur mikilvægur á þessari leiktíð,“ sagði Gylfi, en leikurinn gegn Villareal er síðasti leikur Swansea á undirbúningstímabilinu. Swansea heimsækir Manchester United í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar laugardaginn 16. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. Í samtali á heimasíðu Swansea segist Gylfi vera spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Swansea á nýjan leik, en sem kunnugt er lék hann sem lánsmaður hjá velska liðinu seinni hluta tímabilsins 2011-2012. „Það er liðinn langur tími síðan ég spilaði í treyju Swansea á Liberty Stadium, svo ég hlakka mikið til laugardagsins,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn og bætti við: „Ég naut þess að vera hér á láni og ég á góðar minningar frá leikjum sem ég hef spilað á Liberty. Ég man að stuðningsmennirnir voru alltaf syngjandi og duglegir að styðja við bakið á leikmönnunum sem er svo mikilvægt fyrir liðið. „Þetta var líka svona þegar ég spilaði hér með Tottenham - stuðningsmennirnir studdu liðið hvernig sem staðan var, og stuðningurinn verður aftur mikilvægur á þessari leiktíð,“ sagði Gylfi, en leikurinn gegn Villareal er síðasti leikur Swansea á undirbúningstímabilinu. Swansea heimsækir Manchester United í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar laugardaginn 16. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30
Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28
Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50
Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15
25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30
Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47
Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03