Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 20:30 Brendan Rodgers segir að Liverpool muni ekki ana að neinu í leikmannakaupum. Vísir/Getty Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera „neyðarkaup“. „Við höfum úr fjármunum að spila, það er engin spurning um það, en ég mun ekki eyða þeim bara til að eyða þeim. Við verðum að finna réttu leikmennina,“ sagði Rodgers og bætti við: „Ef ég þarf að bíða fram í janúar, þá mun ég gera það. Leikmennirnir eru í góðu ásigkomulagi og hafa lagt sig hart fram.“ Rodgers sagðist vera vonsvikinn að kaupin á Remy hafi ekki gengið upp. „Þetta er einfalt - við ákváðum að hætta við kaupin. Það er sárt fyrir leikmanninn, en við munum horfa fram á veginn og skoða aðra möguleika,“ sagði þjálfarinn sem stýrði sínum mönnum til sigurs á Olympiakos í æfingaleik í gær. Liverpool mætir Southampton 17. ágúst í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera „neyðarkaup“. „Við höfum úr fjármunum að spila, það er engin spurning um það, en ég mun ekki eyða þeim bara til að eyða þeim. Við verðum að finna réttu leikmennina,“ sagði Rodgers og bætti við: „Ef ég þarf að bíða fram í janúar, þá mun ég gera það. Leikmennirnir eru í góðu ásigkomulagi og hafa lagt sig hart fram.“ Rodgers sagðist vera vonsvikinn að kaupin á Remy hafi ekki gengið upp. „Þetta er einfalt - við ákváðum að hætta við kaupin. Það er sárt fyrir leikmanninn, en við munum horfa fram á veginn og skoða aðra möguleika,“ sagði þjálfarinn sem stýrði sínum mönnum til sigurs á Olympiakos í æfingaleik í gær. Liverpool mætir Southampton 17. ágúst í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30
Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30
1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15
Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00
Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33
Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15
Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15
Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30